Hættustigi aflýst

Hættustigi hefur verið aflýst í Vestmannaeyjum og á Suðurlandi. Óvissustig er enn í gildi fyrir allt landið en staðan verður endurmetin eftir hádegi.

UPPFÆRT 13:40: Vind lægir smámsaman á landinu í dag um leið og lægðin grynnist og fjarlægist landið hér vestur af. Á fjallvegum suðvestan- og vestanlands verða krapaél síðdegis og frystir undir kvöld. Almennt kólnar í kvöld og nótt og hitinn fer þá niður fyrir frostmark á ný víða um land.

Fyrri greinEsther kvödd eftir áratuga störf
Næsta greinSjö sækja um starf slökkviliðsstjóra