Gunnar á laugardagsfundi

Sjálfstæðisfélögin í Árborg boða til laugardagsfundar í Sjálfstæðishúsinu að Austurvegi 38 á Selfossi, 23. apríl kl. 10.

Fram á vorið verður fundað reglulega og munu bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Árborg fjalla um bæjarmálin á laugardagsmorgnum. Gunnar Egilsson, formaður bæjarráðs Árborgar, ræðir bæjarmálin næsta laugardag.

Kaffi á könnunni. Fundinum lýkur klukkan 11:30.

Fyrri greinSkógar og Klaustur með 4G
Næsta greinJóna Björg og Íris Anna ráðnar í stjórnunarstöður