Gular viðvaranir framlengdar

Mynd úr safni. Ljósmynd/Landsbjörg

Vegagerðin hefur lokað Suðurlandsvegi á milli Markarfljóts og Víkur og einnig milli Lómagnúps og Jökulsárlóns.

Reikna má með hviðum 35-40 m/sek, einkum á milli Steina og Víkur.

Gular viðvaranir hafa verið framlengdar á Suðurlandi til klukkan 11 á miðvikudagsmorgun og á suðausturlandi til klukkan 22 á miðvikudagskvöld.

Fyrri greinHSK/Selfoss bikarmeistari 15 ára og yngri
Næsta greinUMFÍ hættir rekstri ungmennabúðanna á Laugarvatni