Gul viðvörun á aðfangadag

Á Hellisheiði. Mynd úr safni. Ljósmynd/Landsbjörg

Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun fyrir Suðurland sem gildir frá klukkan 7 á aðfangadagsmorgun og fram yfir hádegi.

Gert er ráð fyrir norðvestan hvassviðri með snjókomu og skafrenningi, 13-20 m/sek.

Útlit er fyrir erfið akstursskilyrði, sér í lagi á Hellisheiði.

Fyrri greinÞrjú slys og Heiðinni lokað
Næsta greinGrenilyktin minnir á jólin