Gul viðvörun: Austan hvassviðri undir Eyjafjöllum

Gul viðvörun hefur verið í gildi frá því kl. 14 í dag og gildir hún fram yfir miðnætti vegna austan hvassviðris undir Eyjafjöllum.

Gert er ráð fyrir austa 13-20 m/sek undir Eyjafjöllum með snörpum vindhviðum og verða aðstæður varasamar fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Mun hægari vindur er annars staðar á Suðurlandi.

Fyrri greinABBA stemning í miðbæ Selfoss í kvöld
Næsta greinFlugu heim með þrjú stig að vestan