Gufa leitar að auknu fjármagni

Gufa ehf., rekstraraðili Fontana heilsulindarinnar á Laugarvatni þarf að auka hlutafé sitt um 120 milljónir.

Félagið hefur leitað til sveitarfélagsins Bláskógabyggðar um að breyta skuldum í hlutafé, m.a. tæplega 3,6 milljón króna skuld við Bláskógaveitu.

Nánar í Sunnlenska fréttablaðinu í dag PANTA ÁSKRIFT