Guðrún Berglind stýrir Hjallatúni

Guðrún Berglind Jóhannesdóttir sem hefur verið hjúkrunarfræðingur á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Kirkjuhvoli á Hvolsvelli hefur verið ráðinn nýr hjúkrunarforstjóri á Hjallatúni í Vík í Mýrdal.

Hún tekur við starfinu þann 1. mars næstkomandi.

Tveir umsækjendur voru um starfið.

Fyrri greinHamar tapaði fyrir toppliðinu
Næsta greinHamar ekki með í 1. leikhluta