Gróðurtilraunir vekja athygli

Íslandsvinurinn Robert Dell, sem stundað hefur tilraunir í ræktun í upphituðum jarðvegi á Reykjum og við Heilsustofnun Hveragerðis í nokkur ár, hefur borist beiðni frá þáttagerðarmönnum sem vinna umhverfisþætti fyrir Al Jazeera sjónvarpsstöðina.

Er verið að skoða möguleika á að gerður yrði þáttur í Hveragerði um gróðurtilraunirnar.

Nánar í Sunnlenska fréttablaðinu PANTA ÁSKRIFT