Greinilegir gosstrókar

Flugvélar á flugi suður af landinu hafa tilkynnt greinilega stróka yfir Eyjafjallajökli sem fara í 5000 feta hæð.

Flugvél Landhelgisgæslunnar er á flugi með vísindamenn á svæðinu og frekari upplýsinga er að vænta von bráðar.

Fyrri greinAukið rennsli í Markarfljóti
Næsta greinGosið hefur rofið jökulinn