Grænuvellir gerðir að einstefnugötu

Gatan Grænuvellir á Selfossi hefur verið gerð að einstefnugötu og hafa slíkt merki verið sett upp á áberandi hátt við götuna.

Ákvörðunin var tekin í umferðarskipulagi fyrir sveitarfélagið sem samþykkt var í bæjarstjórn Árborgar í vor.

Ekki er gert ráð fyrir fleiri nýjum einstefnugötum í sveitarfélaginu í umferðarskipulaginu.

Fyrri greinBygging bús í Þorlákshöfn áfram á dagskrá
Næsta greinEyberg með sigurmark Ægis