Göngukona slasaðist í Reykjadal

Björgunarsveitarmenn á ferðinni í Reykjadal. Mynd úr safni. Ljósmynd/HSSH

Hjálparsveit skáta í Hveragerði var kölluð út á sjötta tímanum í gær í Reykjadal þar sem göngukona hafði dottið og slasast á fæti.

Var konan flutt til byggða á sexhjóli sveitarinnar þaðan sem hún var flutt til skoðunar á sjúkrahús.

Fyrri greinEgill Blöndal Íþróttamaður HSK 2017
Næsta greinSelfyssingar bikarmeistarar í handbolta