Gleðin við völd á sumarkonukvöldi

Ljósmynd/Aðsend

Mikil gleði var við völd síðastliðið fimmtudagskvöld þegar sumarkonukvöldi Lindex var fagnað.

Nokkur fyrirtæki af svæðinu komu og kynntu vörur sínar; Hermosa kynnti unaðsvörur, Bjargey kynnti hamingjudagbókina, Sportbær skótískuna og MS gaf ostasmakk.

Boðið var uppá léttar veitingar 20% afslátt af öllum vörum.

Konukvöldin í Lindex á Selfossi eru orðin fastur liður og alltaf mikil gleði og góð stemmning.

Fyrri greinKjarasamningur undirritaður og verkfalli aflýst
Næsta greinÞrír fluttir með þyrlu eftir tvö vélhjólaslys