Gleðilegt nýtt ár!

Ritstjórn sunnlenska.is óskar lesendum sínum og landsmönnum öllum farsældar á komandi ári og þakkar frábærar móttökur á árinu.

Fréttavakt verður á sunnlenska.is á nýársdag. Netfang ritstjórnar er netfrett@sunnlenska.is og síminn 862-1636.

Gangið varlega um gleðinnar dyr.

Fyrri greinÁramótabrennunni á Selfossi frestað
Næsta greinFrestað á Klaustri vegna ofsaveðurs