Glæsileg kynning á Suðurlandi

Markaðsstofa Suðurlands hefur í samstarfi við Prófilm unnið að gerð myndbands til kynningar á Suðurlandi, og er þar sérstök áhersla lögð á Kötlu jarðvang.

Myndbandið er hið glæsilegasta, talsett bæði á ensku og íslensku en unnið er að gerð mynddiska og USB lykla til dreifingar til ferðakaupenda og fleiri aðila.

Hægt er að horfa á enska myndbandið hér. Athugið að slá þarf inn aðgangsorð: vetur