Gjaldskrá Selfossveitna hækkar

Framkvæmda- og veitustjórn Sveitarfélagsins Árborgar hefur samþykkt að hækka gjaldskrá Selfossveitna frá 1. janúar næstkomandi um 3,4%.

Í fundargerð veitustjórnarinnar segir að hækkunin sé í takt við verðbóluspá Hagstofu Íslands.

Fyrri greinKvenfélagið styrkir björgunarfélagið
Næsta greinMiklar endurbætur á umhverfinu við Urriðafoss