Gert við leka í Þorlákshöfn

Kl. 13 í dag verður heita vatnið tekið af Selvogsbraut 1–11a og Unubakka 4 í Þorlákshöfn vegna leka í inntaksloka.

Íbúum er bent á að hafa skrúfað fyrir alla heitavatnskrana til að draga úr hættu á slysum eða tjóni þegar vatnið kemst á að nýju.

Áætlað er að verkið taki eina klukkustund.

Fyrri greinFjárfest fyrir 120 milljónir á Strönd
Næsta greinAukning í leigusamningum íbúðarhúsnæðis