Gengur hratt á stofnfé AÞS

Fjársvelti sveitarfélaga á Suðurlandi, gerir það að verkum að framlag sveitarfélaga til reksturs Atvinnuþróunarfélags Suðurlands er helmingi minna á næsta ári en samþykktir kveða á um.

Hratt hefur gengið á sjóð félagsins, en á yfirstand­andi ári var ekkert framlag frá sveitarfélögunum, sem leiddi til rekstrarhalla. Líkur eru á um 50 milljón króna uppsöfnuðum rekstarhalla á árunum 2010 og 2011.

Sjá nánar í Sunnlenska fréttablaðinu PANTA ÁSKRIFT