Gefur útlendingum húslyklana

„Þetta er kreppuráð,“ segir Kolbrún Karlsdóttir á Selfossi. Hún ætlar að leigja túristum íbúðarhús sitt í sumar og gista sjálf á heimili vinkonu sinnar hinu megin við Ölfusá.

Í samstarfi við fyrirtækið Icelandsummer.is býður Kolbrún útlendingum að leigja Lóurima 5 fyrir einar 23 þúsund krónur á dag. „Það er ekki komin mikil reynsla á þetta ennþá en ég geri mér vonir um að fá hið minnsta tíu gistinætur yfir sumarið.“

Sjá nánar í Sunnlenska fréttablaðinu. PANTA ÁSKRIFT