Gefur myndarlega bókagjöf

Skeiða- og Gnúpverjahreppur hefur gefið Fjölbrautarskóla Snæfellinga merka bókagjöf sem samanstendur af bókasafni Ólafs heitins Elímundarsonar sagnfræðings.

Ólafur var ættaður frá Hellissandi og var það svæði mjög kært. Ólafur var mikill bókasafnari en eftir andlát hans 2003 fékkst enginn til þess að taka við safninu. Erlingur Loftsson, bóndi á Sandlæk í Gnúpverjahreppi, var fenginn til þess að finna því samastað en hann var náskyldur Viktoríu Daníelsdóttur ekkju Ólafs.

Sjá nánar í Sunnlenska fréttablaðinu.

Fyrri greinStigaspjald fyrir seinna kvöldið
Næsta greinSelfyssingar misstu sigurinn frá sér