Gaskútar og rafstöð á borði lögreglunnar

Lögreglan á Suðurlandi hefur undir höndum tvo gaskúta og rafstöð sem komu inn á borð lögreglunnar í kjölfar innbrota í umdæminu þann 8. október síðastliðinn.

Þeir sem upplýsingar hafa um þessa muni eða sakna þeirra er bent á að hafa samband við lögregluna í síma 444 2010 eða senda skilaboð á netfangið sudurland@logreglan.is.

Fyrri greinOddur tekur við af Daða Steini
Næsta greinFjórum bjargað af bílþaki í Hólmsá