Ganga frá landinu í samvinnu við bæinn

Kambalandið, fyrirhuguð íbúðabyggð í Hveragerði, er dæmi um svæði sem bíður nú næsta uppbyggingaskeiðs en alls var gert ráð fyrir um 200 til 250 íbúðaeiningum á svæðinu.

Alls er um að ræða 20 til 25 hektara lands sem fyrirtækið Kambaland ehf, í eigu Magnúsar Jónatanssonar keypti upp af nokkrum aðilum, þar á meðal Hveragerðisbæ.

Hveragerðisbær á nú í viðræðum við IceBank, sem fjármagnaði verkefnið fyrir Kambabrún ehf um að ganga betur frá lóðum og götum, en þar má finna skurði sem getur fylgt slysahætta, auk þess sem drasl hefur safnast upp á svæðinu.

Sjá nánar í Sunnlenska fréttablaðinu PANTA ÁSKRIFT

Fyrri greinSextíu krakkar kepptu
Næsta greinÓlafur Örn ráðinn í Ölfusinu