Gæsirnar þekkja bílinn

Pálmi Andrésson í Kerlingardal notaði blíðviðrið á nýjársdag til þess að færa aligæsunum sínum brauð.

Að sögn Pálma þekkja þær bílinn hans og koma strax til hans þegar hann stoppar við lónin sem þær dvelja oftast á.

Fyrri greinFyrsti Sunnlendingurinn er drengur
Næsta greinBjarni í skýjunum með Skaupið