Fyrsta námskeiðið fyrir fatlaða á Hvolsvelli

Þrír sóttu fyrsta námskeið sem Fræðslunet Suðurlands hélt fyrir fatlað fólk á Hvolsvelli og lauk í lok apríl.

Það voru þeir Rúnar Smári Rúnarsson, Tryggvi Ingólfsson og Stefán Carl Lund sem sóttu námskeiðið sem nefndist Tölvan, leikir og netið. Rúnar Smári og Tryggvi búa á Hvolsvelli en Stefán býr í Kerlingadal nálægt Vík.

Kennari á námskeiðinu var Leifur Viðarsson.

Fyrri greinSímenntun og miðlun háskólanáms í sókn
Næsta greinDarri og Guðmundur verðlaunaðir