Framúrstefnuleg „endurbygging“ veiðarfærageymslu

Guðjón Bjarnason skuldar sveitarfélaginu Árborg 3,7 milljónir króna í dagsektir vegna Eyrarbrautar 21 á Stokkseyri.

Að sögn byggingarfulltrúa lét Guðjón reisa húsið án þess að skila teikningum til yfirvalda. Guðjón er arkitekt.

Guðjón keypti gamla veiðarfærageymslu, Eymdina, við sjóvarnargarðinn á Stokkseyri og byggingarfulltrúi gaf grænt ljós á teikningar sem miðuðu að endurbyggingu hennar.

Þær teikningar eru í engu samræmi við það sem nú er risið.

Sjá nánar í Sunnlenska fréttablaðinu.

Panta áskrift.