Framboðslisti Framsóknar í Suðurkjördæmi

Framboðslisti Framsóknarmanna í Suðurkjördæmi var valinn á tvöföldu kjördæmisþingi í gær laugardag á Selfossi. Fjölmenni var á þinginu í Hótel Selfossi en 450 manns voru þar þegar mest var.

Listi Framsóknarmanna í Suðurkjördæmi fyrir Alþingiskosningarnar í vor er þannig skipaður:

1. sæti Sigurður Ingi Jóhannsson, Hrunamannahreppi

2. sæti Silja Dögg Gunnarsdóttir, Reykjanesbæ

3. sæti Páll Jóhann Pálsson, Grindavík

4. sæti Haraldur Einarsson, Flóahreppi

5. sæti Fjóla Hrund Björnsdóttir, Rangárv.sýsla

6. sæti Sandra Rán Ásgrímsdóttir, A-Skaft

7. sæti Sigrún Gísladóttir, Hveragerði

8. sæti Jónatan Guðni Jónsson, Vestmannaeyjar

9. sæti Ingveldur Guðjónsdóttir, Árborg

10. sæti Sigurjón Fannar Ragnarsson, V-Skaft

11. sæti Anna Björg Níelsdóttir, Ölfus – Þorlákshöfn

12. sæti Lúðvík Bergmann, Rangárv.sýsla

13. sæti Þórhildur Inga Ólafsdóttir, Sandgerði

14. sæti Sæbjörg Erlingsdóttir, Grindavík

15. sæti Guðmundur Ómar Helgason, Rangárv.sýsla

16. sæti Ragnar Magnússon, Árnessýsla

17. sæti Ásthildur Ýr Gísladóttir, Vogum

18. sæti Reynir Arnarson, A-Skaft

19. sæti Þorvaldur Guðmundsson, Árborg

20. sæti Guðmundur Elíasson, V-Skaft

Fyrri greinSumarbústaður stórskemmdist í eldi
Næsta greinFjármagn til embættisins langt undir því sem eðlilegt er