Frakki villtist á Heklu

Flugbjörgunarsveitin á Hellu var kölluð út í kvöld til að leita að týndum Frakka á Heklu.

Frakkinn var þar í göngu ásamt félaga sínum en þeir urðu viðskila og maðurinn villtist af leið. Í þann mund sem björgunaraðilar mættu á staðinn kom maðurinn í leitirnar og var hann heill á húfi og hélt á náttstað.

Fyrri greinStrákarnir okkar: Góður sigur hjá Guðmundi og félögum
Næsta greinÞakkar Selfyssingum fyrir frábær viðbrögð