Sautján heppnir lesendur Sunnlenska voru dregnir úr hópi þeirra sem sendu inn rétt svör í verðlaunakrossgátu blaðsins og Vestfirska forlagsins, sem var í jólagjafahandbók blaðsins í síðasta mánuði.
Þátttakan var gríðarleg og þökkum við kærlega öllum þeim sem sendu inn lausnir og óskum eftirfarandi verðlaunahöfum til hamingju. Hægt er að vitja vinninganna, glæsilegra bókagjafa frá Vestfirska forlaginu, á skrifstofu blaðsins að Austurvegi 22 á Selfossi, eða hafa samband við okkur í síma 482-3074.
Nína Björg Knútsdóttir – Selfossi
Jóhannes Sigmundsson – Syðra-Langholti
Guðlaugur Valtýsson – Þorlákshöfn
Helga Baldursdóttir – Hveragerði
Þórdís Hannesdóttir – Selfossi
Ólafur Einarsson – Hurðarbaki 1
Ásta Stefánsdóttir – Selfossi
Gunnlaugur Briem Vilhjálmsson – Selfossi
Ragnheiður Guðrún Júlíusdóttir – Selfossi
Ingvar Guðmundsson – Hvolsvelli
Linda Björk Hrafnkelsdóttir – Selfossi
Hafþór Gestsson – Eyrarbakka
Símon Tómasson – Selfossi
Ásdís Sigurðardóttir – Selfossi
Óskar H. Ólafsson – Selfossi
Steinunn Eyjólfsdóttir – Selfossi
Ásdís Kristinsdóttir – Rangárþingi eystra