Forsetahjónin heimsóttu Sólheima

Forsetahjónin, Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff, heimsóttu Sólheima í Grímsnesi í gær í tilefni af 85 ára afmæli Sólheima á árinu.

Forsetahjónin hittu íbúa Sólheima að máli, fengu fræðslu um sögu staðarins, skoðuðu sig um á vinnustofunum og gróðursettu tré við Sólheimakirkju.

Heimsóknin var í alla staði vel heppnuð og öllum viðstöddum til mikillar gleði. Hér að neðan eru nokkrar myndir frá heimsókninni.


Ljósmynd/Pétur Thomsen


Ljósmynd/Pétur Thomsen


Ljósmynd/Pétur Thomsen


Ljósmynd/Pétur Thomsen

Fyrri greinÁsta fékk afreksbikar Fljótshlíðar
Næsta greinValgeir með tónleika á Sólheimum