Formenn í frómum félagsskap

„Þetta byrjaði þannig að við vorum beðnir um að styrkja fjölskyldu þar sem að móðirin hafði verið að glíma við veikindi,“ segir Páll Sveinsson, einn af sex formönnum Hljómlistarfélags Hveragerðis.

Félagið, sem er fimm ára, hefur nú styrkt fólk og ýmis konar verkefni fyrir nokkrar milljónir á þessum tíma.

Hinir fimm formennirnir heita Sigurður Egilsson, Kristinn Grétar Harðarson, Heimir Eyvindarson, Sævar Þór Helgason og Sölvi Ragnarsson.

Blaðamaður Sunnlenska hitti formennina og spjallaði við þá um félagið, styrkveitingar, tónlistina og plötugerð.

Sjá nánar í Sunnlenska fréttablaðinu

Fyrri greinViðar Örn í Fylki
Næsta greinSkar upp rabarbara