Fór með fingur í vélsög

Vinnuslys varð á Selfossi síðastliðinn föstudag þegar maður fór með fingur í vélsög.

Hann var fluttur á Slysadeild Landspítala í Fossvogi þar sem gert var að sárum hans.

Ekki liggur fyrir með hvaða hætti slysið varð og er það í rannsókn.

Fyrri greinKölluðu út aukamannskap vegna manneklu á vaktinni
Næsta greinÓk ölvaður á skemmdum bíl