Flugvél hlekktist á á Flúðum

Um miðjan dag í gær hlekktist lítilli flugvél á í lendingu á Flúðaflugvelli. Flugvélin rann útaf flugbrautinni og hafnaði á girðingu.

Engin slys urðu á fólki.

Rannsóknarnefnd samgönguslysa rannsakar nú atvikið.

Fyrri greinAlvarlegt vinnuslys við Steingrímsstöð
Næsta greinHótaði fólki með skærum í ölæði