Flughált á Landvegi

Á Suðurlandi eru vegir að mestu leiti greiðfærir, en hálka og hálkublettir víða. Flughált er á Landvegi.

Hálkublettir eru á Lyngdalsheiði. Þegar austar dregur með ströndinni er greiðfært fyrir utan hálku á milli Kirkjubæjarklaustur og Víkur.

Fyrri greinFengu Grænfánann í þriðja sinn
Næsta greinKveikt á jólatrénu á Selfossi í dag