Flughálka í öskunni

Lögreglunni á Hvolsvelli hafa borist ábendingar um að vegir verði flughálir þegar rignir í öskuna.

Vegfarendum sem leið eiga um öskufallssvæði er bent á að hafa varann á.

Fyrri greinLitháarnir lögðu Árborg
Næsta greinEkkert öskufall í byggð