Fjórir stútar undir stýri

sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Lögreglan á Suðurlandi hafði afskipti af fjórum ökumönnum í síðustu viku sem grunaðir eru um að hafa ekið bifreiðum sínum undir áhrifum áfengis.

Tveir þeirra gáfu einnig jákvæða svörun í fíkniefnaprófi. Í dagbók lögreglunnar segir að þessi mál bíði niðurstöðu blóðrannsóknar.

Fyrri grein„Algjörlega magnað þegar allar þessar stórstjörnur klappa fyrir manni“
Næsta grein„Af hverju ekki að ráðast á meinið þar sem það er staðsett?“