Fjöldatakmarkanir rýmkaðar í réttum

Heilbrigðisráðuneytið, í samráði við Bændasamtökin og embætti sóttvarnarlæknis, hefur ákveðið að gefa út almenna undanþágu varðandi fjöldatakmörk í réttum á öllu landinu á grundvelli þess að um kerfislega og efnahagslega mikilvæga starfsemi er að ræða. Í stað 200 manna fjöldatakmörkunar verður nú miðað við 300 manns. Í þeim tilvikum sem frekari undanþágur eru nauðsynlegar skal … Halda áfram að lesa: Fjöldatakmarkanir rýmkaðar í réttum