Fjárréttir á Suðurlandi 2014

Í nýjasta Bændablaðinu er ítarlegt yfirlit yfir fjárréttir á landinu. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir réttir á Suðurlandi í stafrófsröð.

Fyrstu réttir haustsins verða í Skaftárrétt í Skaftárhreppi í Vestur-Skaftafellssýslu þann 6. september og síðasti réttardagurinn er 22. september þegar réttað verður í Landrétt við Áfangagil í Rangárvallasýslu. Þessir réttardagar eru birtir með fyrirvara um breytingar.

Réttir á Suðurlandi 2014

Austur-Landeyjaréttir við MiðeyRangárvallasýsluSunnudaginn 21. september
Brúsastaðarétt í ÞingvallasveitÁrnessýsluSunnudaginn 21. septemberum kl. 17.00
Fjallrétt við ÞórólfsfellRangárvallasýsluMánudaginn 15. september
Fjótshlíðarrétt í FljótshlíðRangárvallasýsluSunnudaginn 21. september
Fossrétt á SíðuVestur-SkaftafellssýsluLaugardaginn 13. septemberum kl. 9.00
Grafarrétt í SkaftártunguVestur-SkaftafellssýsluLaugardaginn 13. september
Grafningsrétt í GrafningiÁrnessýsluMánudaginn 22. septemberum kl. 10.00
Haldréttir í HoltamannaafréttiRangárvallasýsluSunnudaginn 14. septemberum kl. 10.00
Heiðarbæjarrétt í ÞingvallasveitÁrnessýsluLaugardaginn 20. septemberum kl. 15.00
Hrunaréttir í HrunamannahreppiÁrnessýsluFöstudaginn 12. septemberkl. 10.00
Húsmúlarétt við KolviðarhólÁrnessýsluLaugardaginn 20. septemberum kl. 14.00
Landréttir við ÁfangagilRangárvallasýsluFimmtudaginn 25. septemberum kl. 12.00
Reyðarvatnsréttir á RangárvöllumRangárvallasýsluLaugardaginn 20. septemberum kl. 11.00
Reykjaréttir á SkeiðumÁrnessýsluLaugardaginn 13. septemberum kl. 09.00
Seljalandsréttir undir EyjafjöllumRangárvallasýsluSunnudaginn 21. september
Selvogsrétt í SelvogiÁrnessýslusunnudaginn 21. septemberum kl. 09.00
Skaftárrétt í SkaftártunguVestur-SkaftafellssýsluLaugardaginn 6. septemberum kl. 09.00
Skaftholtsréttir í GnúpverjahreppiÁrnessýsluFöstudaginn 12. septemberkl. 11.00
Tungnaréttir í BiskupstungumÁrnessýsluLaugardaginn 13. septemberum kl. 09.00
Vestur-Landeyjaréttir við ForsætiRangárvallasýsluSunnudaginn 21. september
Þóristunguréttir HoltamannaafréttiRangárvallasýsluSunnudaginn 14. septemberum kl. 10.00
Ölfusréttir í ÖlfusiÁrnessýsluMánudaginn 22. septemberum kl. 14. 00
Fyrri greinSviðin tré eftir vondan vetur
Næsta greinGáfu HSu fæðingarrúm og afhjúpuðu veggteppi