Fimmtán handteknir í síðustu viku

Mjög miklar annir hafa verið hjá lögreglumönnum á Selfossi síðustu daga. Samtals voru fimmtán einstaklingar handteknir undir lok vikunnar og vistaðir í fangageymslu.

Á tímabili varð að leyta eftir aðstoð hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu til að vista menn.

Fyrri greinMikið lagt inn af mjólk
Næsta greinRannsaka mörg innbrot í Þorlákshöfn