Fimm sækja um Hveragerðisprestakall

Hveragerðiskirkja. Ljósmynd/kirkjan.is

Fimm umsækjendur eru um starf sóknarprests í Hveragerðisprestakalli sem auglýst var á dögunum.

Umsækjendurnir eru Erna Kristín Stefánsdóttir, mag. theol., sr. Gunnar Jóhannesson, sr. Hannes Björnsson, Ingimar Helgason, mag. theol. og sr. Ninna Sif Svavarsdóttir.

Skipað verður í embættið frá og með 1. desember næskomandi, til fimm ára.

Fyrri greinSkelfileg skotnýting í fyrsta tapleik Selfoss
Næsta greinErlendur ferðamaður lést við Skógafoss