Fíkniefnaakstur í Flóanum

sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Lögreglan á Suðurlandi kærði einn ökumann í síðustu viku fyrir að aka undir áhrifum fíkniefna. Hann var stöðvaður á Suðurlandsvegi við Bollastaði í Flóahreppi.

Mál hans heldur áfram til ákæruvalds strax og endanleg niðurstaða úr rannsókn á blóðsýni liggur fyrir en ökumaðurinn var sviptur ökurétti til bráðabirgða.

Fyrri greinHraðakstursbrotum fjölgar samhliða fjölgun erlendra ferðamanna
Næsta greinÁrborg tapaði toppslagnum