Fréttir Fíkniefnaakstur á Selfossi 30. ágúst 2011 8:06 Karlmaður um tvítugt var tekinn um klukkan eitt í nótt á Selfossi, grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Maðurinn var stöðvaður við hefðbundið umferðareftirlit lögreglu.