Festi hönd í heyvinnuvél

Mynd úr safni. sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Viðbragðsaðilar í Árnessýslu eru nú á vettvangi vinnuslyss í Grímsnesi þar sem maður festi hönd í heyvinnuvél.

Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi er nú unnið að því að losa manninn og verða frekari upplýsingar verða ekki veittar að sinni.

Fyrri greinSækja fótbrotna konu í Jökultungur
Næsta greinSvekkjandi jafntefli hjá Hamarskonum