Fékk ekki framkvæmdaleyfi við Gullfoss

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar hefur hafnað beiðni Umhverfisstofnunar um að setja niður undirstöður fyrir nýjan stiga við Gullfoss.

Bendir sveitarstjórn stofnuninni á að huga verði vel að öllu er varðar Gullfosssvæðið í ljósi verndunarsjónarmiða.

Meira í Sunnlenska fréttablaðinu PANTA ÁSKRIFT

Fyrri greinSundlaugin á Hvolsvelli lokuð
Næsta greinTómatastóriðja á Hellisheiði