Farsælir framfarasinnar sameinast í K-lista

Gunnar Örn Marteinsson, oddviti Skeiða- og Gnúpverjahrepps, leiðir K-lista sem er sameinaður listi þeirra sem staðið hafa að A og L listum í undanförnum tvennum síðustu kosningum.

Auk Gunnars eru á listanum þau, Harpa Dís Harðardóttir í Björnskoti, Jón Vilmundarson í Skeiðháholti, Sigrún Guðlaugsdóttir í Haga, Einar Bjarnason í Hamragerði 11, Björgvin Harðarson í Laxárdal, Georg Kjartansson á Ólafsvöllum, Tryggvi Steinarsson í Hlíð, Ingvar Hjálmarsson á Fjalli og Halla Sigríður Bjarnadóttir á Hæli.

Fyrri greinStutt í hrauntunguna
Næsta greinÁrborg gegn byggðasamlagi um málefni fatlaðra