Fáðu mynd á pappír í Filmverk

Öskudagurinn í ár í Filmverk/Ljósmyndastofu Suðurlands á Selfossi verður með breyttu sniði.

Lýður ljósmyndari ætlar að taka vel á móti öllum krökkum sem eru í búning og smella af þeim einni mynd í stúdíóinu að Eyravegi 38 og prenta út á ljósmyndapappír.

Fyrri greinÁttu vinningstillöguna að endurgerð Laugavegar
Næsta greinHestamannafélag stofnað í FSu