Fækkað um tvo í Arion banka

„Nei, það voru engar uppsagnir á Suðurlandi en hins vegar er rétt að taka fram að í tengslum við ákveðnar skipulagsbreytingar á undanförnum vikum og mánuðum þá hefur stöðugildum á Suðurlandi fækkað um tvö í Vík í Mýrdal.“

Þetta segir Haraldur Guðni Eiðsson, upplýsingafulltrúi Arion banka þegar hann var spurður um uppsagnir á Suðurlandi í kjölfar frétta um uppsagnir tuttugu starfsmanna bankans í síðustu viku og lokun útibúsins á Hólmavík.

Fyrri greinÞór hitti ekkert á lokamínútunum
Næsta greinPróteinsjeik að hætti Dr. Hyman