Færður í fangageymslu eftir árekstur

Ökumaður bifreiðar var færður í fangageymslur lögreglunnar á Selfossi eftir hádegi í dag, grunaður um ölvunarakstur, eftir árekstur tveggja bíla í Kömbunum.

Eng­inn slasaðist í árekstr­in­um.

Mbl.is greinir frá þessu.

Þá varð slys í mótokross­braut­inni á Sel­fossi í dag þar sem að ökumaður vél­hjóls lær­brotnaði við keppni.

Fyrri greinLíkfundur í Ölfusá
Næsta greinRangæingum rúllað upp í Hólminum