Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker

Upp úr kl. 15 í gær barst viðbragðsaðilum útkall vegna veikinda erlends ferðamanns, skammt frá Hrafntinnuskeri.

Þyrla Landhelgisgæslunnar fór á vettvang, ásamt björgunarsveitum.

Í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi segir að endurlífgun hafi ekki borið árangur og var ferðamaðurinn úrskurðaður látinn á vettvangi.

Fyrri greinTöfrandi stemning í Kerlingarfjöll ULTRA
Næsta greinMissti meðvitund í Silfru