Enginn skóli á Klaustri og Hvolsvelli

Ákveðið var í morgun, að fella niður skólahald í Hvolsskóla á Hvolsvelli í dag vegna öskumisturs.

Þá lá fyrir að allt skólahald í Kirkjubæjarskóla á Klaustri fellur niður í dag og verður tilkynning send út síðar varðandi framhald skólastarfsins. Aðeins fjórir kennsludagar eru eftir í skólanum.

Fyrri greinHæsta einkunn á stúdentsprófi í sögu skólans
Næsta greinStöðugt öskufall á Klaustri