Enginn „bæjarstjóri“ í Árborg

„Þetta er bara skrípaleikur,“ segir Ragnheiður Hergeirsdóttir, fv. bæjarstjóri Árborgar. Breyta á heiti bæjarstjóra í „framkvæmdastjóra sveitarfélagsins“.

Ragnheiður segist ekki vita hvað þessi breyting á að fyrirstilla. „Það verður hlegið að okkur um allt land,“ segir hún jafnframt í samtali við Sunnlenska fréttablaðið.

Sjá nánar í Sunnlenska fréttablaðinu PANTA ÁSKRIFT