Engin þrettándagleði í Hveragerði

Ákveðið var að fella niður fyrirhugaða þrettándagleði í Hveragerði vegna slæmrar verðurspár.

Spáð er mikilli rigningu og roki.

Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu bæjarins.
Fyrri greinRafmagnsleysi vegna viðgerðar í nótt
Næsta greinÞórsurum velt úr toppsætinu